Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
furđulegt...
27.9.2007 | 18:14
...ţykir mér nú ţegar stjörnuspá Morgunblađsins tekur allt í einu upp á ţví ađ sussa á mig:
"Steingeit: Ţú ert ađ byggja upp samband. Taktu ţví rólega, og leyfđu hinum ađilanum ađ heilla ţig. Traust skapast á hljóđum stundum. Shhh."
Sko ég skal nú bara segja ţér ţađ ađ ţú sussar ekkert á mig, ţú svokallađa stjörnuspá!!! Og ég kem algjörlega af fjöllum varđandi hvađa "samband" ţú átt viđ; ef mig minnir rétt ţá hefur nú ekki einn andskotans skapandi hlutur gerst í ţeim málum síđan í 'Nam, og ţá er nú langt fariđ. Sveiattan.
Stórfurđulegt.
Nei ég segi svona...flippađ samt. In other news, Doc Brown skilađi mér aftur til ársins 2007 ţar sem Internetiđ faktískt virkar, ţannig ađ viđ neyddumst til ađ setjast aftur viđ störf okkar í stađ ţess ađ eyđa tímanum í kjaftatarnir, keđjureykpásur og pizzuát. Reyndar tókum viđ skrifstofuna í gegn í leiđindunum og fundust ýmsir áhugaverđir hlutir viđ ţrifin; ţ.á.m. bleikt mini-jólatré, tölvur frá áttunda áratugnum, fáránlegt magn af bréfaklemmum og flaska af útrunnum HobGoblin-bjór (dammit, mig langađi í hann...). Semsagt fjör á skrifstofunni. Einsog vanalega.
En nú er mín komin í vaktafrí fram á sunnudag! Ćtli mađur skutli kannski í sig einum köldum í kvöld, hmmmm Steini...? Ninja - over and out.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
andlaus.
27.9.2007 | 13:55
Kćra fólk sem ég hef bćtt viđ sem blogg-vinum í dag:
Ég lofa ađ skrifa eitthvađ almennilegt ţegar ađ stíflan brestur í hausnum á mér. Í dag er ég einfaldlega of löt og tóm til ađ nenna ađ ţröngva einhverju óţarfa ţvađri út. Ţetta er hinsvegar alvöru blogg og alvöru manneskja á bak viđ ţađ; engar áhyggjur.
Einnig er tölvukerfiđ í hakki í vinnunni vegna ónýts ljósleiđara einhvers stađar á Geithálsi (skildist mér); mér líđur einsog Doc Brown hafi brunađ upp ađ mér í morgun á DeLorean tryllitćkinu og flutt mig nauđuga aftur til ársins 1995, ţegar 28.8kbps módem sungu sín skerandi sírenuvćl í 2 tíma áđur en tenging tókst og hver heimasíđa tók rúman klukkutíma ađ hlađast niđur...
Já...those were the days.
-J.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)