Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Gef oss í dag vort daglegt SPAM

Ţađ er ótrúlegt hvađ ég fć mikiđ af spam-pósti frá hinum og ţessum ađilum sem hafa greinlega miklar áhyggjur af getu minni sem elskhuga, ađ ég tali nú ekki um hvađ typpiđ á mér er greinilega (skv. ţessum ađilum)  óeđlilega lítiđ og ţ.a.l. ófullnćgjandi fyrir kvenkyns bólfélaga mína.

Skiptir ţá vćntanlega engu máli ađ ég skuli jú vera kvenmađur (líkamlega, tilfinningalega og andlega).  Ég er farin ađ hallast ađ ţví, eftir endalausan alnets-félagsţrýsting, ađ .......  typpiđ á mér sé greinilega ekki nógu MASSÍFT til ađ ég geti fullnćgt tjeeeeellllingunum.   Ég held í alvöru ađ ég sé međ minnimáttarkennd gagnhvart ređri mínum.   

Ég meina, hvađ á mađur ađ lesa úr skilabođum eins og ţessum:  (HEFST ŢÁ PISTILLINN)

"Make her scream and moan with your new and improved love-weapon!!"

"Lady problems? NO MORE, with these new and enhanced herbal supplements blablabla"

"Your love rocket will make all the ladies beg and moan for your massive rocket"

"Make your member grow inches per day (ái, seriously???) and watch the girls scream!"

Jahá.  Ţađ er ekkert annađ! Bara heilar tommur á dag!  En strákar, í alvörunni, vćri ţađ ekki ... dáldiđ..sársaukafullt?  Ef drasliđ fćri bara ađ vaxa um einhverja 4-8 cm á dag?  D:  

En ţađ er nú ekki eins og ég sé ekki ađ DRUKKNA úr tilbođum frá gellunum á spamminu líka:

"I'm a blue-eyed blonde, brunette with brown eyes..."

LÖGREGLAN LÝSIR EFTIR FJÓREYGĐU KVENDI MEĐ TVÍSKIPT HÁR SEM EFTIRLÝST ER FYRIR AĐ ÉTA MAKA SÍNA EFTIR MÖKMÖKMÖK Á LA BLACK-WIDOW-TARANTULA........   persónulega vil ég nota mitt 15 tommu typpi á kvenmenn međ 2 AUGU TAKK.  Ekkert svona kreisí bull.

Svo er nú eitt sem ég bara........skil engan veginn:

"Big Dawgz for YOU (email-nafniđ mitt),  Meet the Woofiest Men at blablabla.bla.com !  Apply now!"

 

Greinilega er ég ađ drukkna í tilbođum frá fjóreygđum konum međ undarlega hárgreiđslur, sem og .... mönnum .. sem... uuuuu.....gelta..?   EN ÉG GET EKKI FULLNĆGT ŢEIM ŢAR SEM TYPPIĐ Á MÉR ER ÖÖÖÖÖÖÖÖMURLEGT!!!!!!!!

 

Ég elska internetiđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband