Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Innrs mslimaland!!!

Virkar alltaf a hafa 'catchy' fyrirsgn ;)

Annars erum vi (.e.a.s. g og ska stli) a undirba okkur andlega og lkamlega undir kvldflug til Marrakech, samt samstarfsflgum hans Disneylandi, a.k.a. CCP ;) annig er ml me vexti a fyrirtki er a halda nokkurs konar rsht, ea eins og au kalla a "quasi annual funtrip", ar sem allir starfsmenn fr slandi, Atlanta og Kna hittast Marokk nokkra daga til a slappa af, sleikja slina og prtta fr sr viti. Hann borgar ekkert (nema j nokkra i-sund-kalla staffasj mnaarlega) og g borga 50s. fyrir allan pakkann (flug, htel, morgunmatur, gala-dinner).

g er bkstaflega a snappa yfir essu! g a nefnilega til a 'gleyma' v a g s a fara erlendis (skiptir ekki mli hvert) anga til nkvmlega ann dag sem brottfr er heiti, og f nett taugafall me tilheyrandi stressi. a virist einsog hlutirnir skkvi ekki inn mig fyrr en g er a.m.k. komin t Keflavkurvll, og spnist g ll upp Wizard

etta verur mitt fyrsta skipti annari heimslfu, og g bst vi a f nett menningarsjokk. Einnig er veurspin (skv. BBC) einhvern veginn tt a hiti daginn er u..b. 36C og kvldin 16C. Slskin og heiskrt allan tmann, fn tilbreyting fr grmyglunni hr b. Vi skrum okkur einn tr, sem er hestvagns-fer um "Gardens of Marrakech", allt voa rm. Svo er bara plani a versla sm mrkuunum, og eya svo restinni tpskum letifling vi laugina.

g veit a g hljma einsog algjr njet-kulturni, en vi nennum einfaldlega ekki a vera a sperra okkur t um allt, essi fer a snast um afslppun, rlegar gnguferir, gan mat, gan flagsskap og tryllt kynlf htelherberginu Devil

Og talandi um htelherbergi...

Og a maur tali n ekki um laugina...

Thh g er a missa mig nna!!! Reyndar er mislegt sem maur arf a hafa huga egar maur heldur til fjarlgra menningarheima, eins og t.d. klnaur almannafri, almenn hegun og forvarnir. g held t.d. a g s ekki leiinni neitt t n mannsins mns. Eins hallrislegt og a kannski hljmar, tla g ekki a taka neina sjensa essari fer. g hef ekki miklar mtur trarlegum rtum ea menningarlegum 'hefum', but one has to play nice if one wants to bathe in the pool of patriarchy ;)

Og srstaklega ar sem veurspin er einsog hn er, er g nokku viss um a g nenni ekki a hanga vum buxum og serma bolum allan lilangan daginn. Er frnlega fegin v a hteli er me "european atmosphere" , semsagt, bikinis are allowed! :D

Svo verur gala-dinnerinn haldinn einhverjum prvat sta, annig a okkur skvsunum var sagt a hafa ekki hyggjur af berum handleggjum/ftleggjum, takk fyrir a j. tla a nta tkifri og vera raua kjlnum sem g var egar g og ska stli kynntumst dansglfinu Organ, hrekkjavkukvldinu sasta. Hinsvegar held g a g sleppi restinni af eim bningi, sem samanst af trlegu magni af heimatilbnu gervibli og srabindum, hehe ;) Fyndi a finna stina egar maur er tknilega 'dauur' , ea a.m.k. 'un-dead', me bl tum allt og bauga niur hn ;) 6 mnuir komnir a.m.k., flott hj okkur !

Get a.m.k. ekki anna en elska t af lfinu gjann sem gekk eftir mr, reyndi vi og dansai vi mig allt kvldi (n ess a heimta a koma memm heim) mean g ( hgri hli) var svona tltandi:

halloween me k

Og nota bene etta er teki UR en vi frum t og fengum okkur nokkur gls og svitnuum einsog svn dansglfum borgarinnar. Man, I love Halloween.

V, heldur lng frsla etta skipti. g get ekki mgulega nennt a blogga um hitaml jflagsins einsog hann Skla bloggpslarvott, mtmli atvinnublstjra ea hvort Gu s til.

LFI ER EINFALDLEGA OF SKEMMTILEGT TIL A NENNA A VELTA SR UPPR V AKKRAT NNA!

Njti sasta vetrardags og fyrsta sumardags, og muni a morgun er lka Dagur Feralangsins!!! Fullt hgt a gera og sj, kki bara Dagskr Feralangs (a m finna enska tgfu nja Grapevine blainu!)

Heart NinjaHeart

***ninja***


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband