Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sæl
Sæl þakka þér kærlega fyrir innleggið á blogginu mínu um JVJ. Ég get alveg sagt þér það að ég er farin að svitna út af því að ég er nánast ein að standa upp á móti þessum karlrembum og "réttsýnu" hypokrítum! Þeir eru nú bara heppnir að ég er með róandi tónlistina mína í eyrunum :D Ég er búin að sjá rautt á nokkrum tímapúntum í þessari umræðu en núna langar mig mest til að hlægja þegar þeir gagnrýna mig og aðra fyrir sínar trúarskoðanir. aumingja ég að vera ekki með typpi þá hefði ég örugglega eitthvað gáfulegt til málanna að leggja!
Ragnheiður Anna Þórsdóttir, mið. 2. júlí 2008
kisugrey
var falleg grein, ég hef ekki verið iðin við blogglestur undanfarið og gat ekki kvittað af því að tíminn var útrunninn! Hafðu það gott :)
halkatla, mið. 25. júní 2008