Aðskildir við fæðingu?
10.10.2007 | 16:27
(ritað með fyllstu virðingu fyrir báðum aðilum...)
Er það bara ég...eða eru Dofri Hermannson og Dave Gahan úr Depeche Mode skuggalega líkir...?
...Undirrituð fékk nett áfall þegar hún hélt að herra Gahan sjálfur væri mættur á Moggabloggið...
...Ekki illum að líkjast þar...
<3
Athugasemdir
Hjálpi mér.... ertu orðin svona yxna esskan min hehehe....
Bara Steini, 10.10.2007 kl. 16:47
Humm... Svipur með þeim, mikil ósköp. Dave hefur þó áberandi minni munn og ögn nettara nef. En ég þurfti líka að skoða myndirnar vel til að sjá það.
Sigurður Axel Hannesson, 10.10.2007 kl. 20:36
Allt í fattaði ég að Dofri er bara soldið sætur
Heiða B. Heiðars, 15.10.2007 kl. 13:16
Vonandi að Dofri líkist ekki Dave í lifnaðarháttum. Annars er því ekki að neita að þeir eru andskoti líkir :)
Egill Harðar (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 16:56
Tja, maðurinn er nú búinn að vera edrú í einhver ár ;)
og miðað við stemninguna á tónleikunum í fyrra þá eru þeir bara hressari fyrir vikið!
...mmmmm...dave gahan....*hómer-slef*
kiza, 15.10.2007 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.